Bókina Grunnur að næringarfræði er hægt að panta.

Netnámskeið verður auglýst síðar. Til að fá upplýsingar um leið og það gerist skaltu skrá þig á biðlista hér.

Viljir þú panta fræðslu eða fyrirlestur skaltu hafa samband.

Áfram næringarfræði!

Ég hef starfað við kennslu í mörg ár og lengst af kennt næringarfræði á framhaldsskólastigi og í hvert sinn sem að ég tek á móti nýjum nemendahóp segi ég við þau ,,til hamingju með að vera komin í næringarfræði - heppin þið að fá tækifæri til að læra þetta mikilvæga fag" ! 

Því að það er svo sannarlega mín skoðun að allir þeir nemendur sem fara í gegnum skólakerfið okkar ættu að fá tækifæri til að læra undirstöðuatriðiðin í næringarfræði og þeir sem fá tækifæri til þess eru heppnir einstaklingar.

Continue reading

Er næringarfræðingur í fjölskyldunni?

Eiginmaðurinn spurði mig í gríni um daginn hvort ættingjarnir væru allir búnir að panta tíma hjá mér í næringarráðgjöf í kjölfar opnunar á stofunni minni. Eftir þetta samtal fékk ég frábæra hugmynd. Af hverju fer fólk ekki til næringarfræðings einu sinni á ári í viðtal til að taka stöðuna líkt og fólk fer til tannlæknis?Continue reading

Matardagbók

Ætti ég að halda matardagbók?

Continue reading
.